Netráf og Pinterest hangs

November 28, 2013

Oft á tíðum þarf ég gjörsamlega að slíta mig frá tölvunni þegar ég dett ofan í að skoða myndir á Pinterest. Stundum held ég að ég gæti eytt heilu dögunum þar inni að láta mig dreyma um sniðuga hluti, girnilegan mat, falleg heimili, staði til að ferðast á og föndur til að gera með börnunum mínum…sem ég mun samt aldrei láta verða af! Hérna eru nokkrar myndir sem ég hef “pinnað” nýlega. Síðan mín er hérna ef þið viljið sjá meira.

Þið megið endilega deila með mér ykkar pinterest síðum í kommentum, alltaf gaman að skoða ný og skemmtileg borð!

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply