White

  May 24, 2016

  Um daginn ákvað ég að búa til nýtt borð á Pinterest þar sem ég safna saman myndum sem eru nánast alveg hvítar. Síðan ég byrjaði sjálf í ljósmyndum, um 12 ára gömul, hefur það heillað mig að mynda hvítt á hvítum bakgrunni. Hvítur er svo sérstakur litur (og já, ég stend föst á því að bæði svartur og hvítur séu litir!) en hann er nefninlega á sama tíma töff og friðandi og mér finnst það einkennilega róandi að horfa á samsafn af hvítum myndum. Vonandi hefur það jafn góð áhrif á ykkur að horfa á þessar myndir eins og það hefur á mig. 🙂

  Hérna má sjá Pinterest borðið með miklu fleiri hvítum myndum.

 • Öskudags búningur | Guðrún Vald. blog

  Öskudags búningur

  Öskudagur er eftir nokkra daga og mér datt því í hug að taka saman nokkra af þeim búningum sem synir mínir hafa klæðst undanfarin ár. Þangað til í fyrra hafði ég aldrei keypt tilbúna búninga…

  February 4, 2016
 • Edited with Color Story | Guðrún Vald. blog

  Color Story myndvinnsluapp

  Eruð þið búin að prófa Color Story appið? Ég er algjör sökker fyrir nýjum öppum og sérstaklega ef þau tengjast myndvinnslu á einhvern hátt. Ég var búin að sjá þetta í App Store en þar sem…

  January 26, 2016
 • Letter Board by Letterfolk | Guðrún Vald. blog

  Stafaskilti frá Letterfolk

  -Eitt það flottasta sem ég hef séð lengi! Það hafa væntanlega allir tekið eftir því hvað alls konar texti er í mikilli tísku í innanhúss hönnun. Tilvitnanir tröllríða Instagram og Pinterest og stafrófsplaköt eru…

  January 20, 2016
 • Bedroom-Svefnherbergi | Gudrun Vald. blog

  Svefnherbergi tilbúið | Bedroom redecorated

  Var ég ekki búin að lofa því að sýna svefnherbergið þegar það væri loksins tilbúið? Ég skrifaði hérna um undirbúninginn fyrir breytingarnar, sem urðu svo töluvert meiri heldur en við ætluðum í upphafi. En…

  January 16, 2016
 • Dagbók fyrir 2016 - Bullet Journal | Guðrún Vald. blog

  Öðruvísi dagbók fyrir 2016

  Ég datt niður á þetta myndband um skipulagskerfi sem kallast Bullet Journal þegar ég var að leita mér að dagbók fyrir 2016. Mig vantaði bók þar sem ég gæti haft allt skipulag á einum stað;…

  January 8, 2016
 • Gefins 2016 Dagatal | Guðrún Vald. blog

  Gefins 2016 dagatal til að prenta

  Eruð þið búin að átta ykkur á því að það er alveg að koma 2016?! Ein vinkona mín var að segja mér frá því að hún væri ennþá með dagatal sem ég gerði fyrir…

  December 30, 2015
 • Jólakort frá Prentagram | Guðrún Vald. blog

  Langar þig í gjafabréf frá Prentagram?

  Eitt sem ég elska við hefðina að senda jólakort með mynd er að það gefur manni smá spark í rassinn að taka fleiri myndir. Ég er ekki búin að vera nógu dugleg að taka myndir á þessu ári,…

  December 18, 2015
 • Guðrún Vald. Opnunartilboð

  Guðrún Vald. vefverslunin er opin!!

  Má bjóða þér afslátt og fría heimsendingu á kertastjökunum mínum, Keili og Gíg? Loksins er vefverslunin mín opin á Guðrún Vald. og til að fagna þessum áfanga langar mig að gefa öllum á póstlista North Limited sérstakan vina…

  December 17, 2015