Hugmyndir fyrir barnaherbergi

  June 29, 2016

  Er það ekki klassískt að um leið og maður er búinn að fullmóta barnaherbergin fer maður að fá alls konar nýjar hugmyndir og löngun til að breyta?! Ég hugsa samt að ég fái ekki leyfi frá neinum á heimilinu til breytinga á næstunni en það er alltaf gott að eiga myndabanka til að leita í seinna, svona þegar allir eru búnir að jafna sig á síðustu törn.

  Ég er sérstaklega spennt fyrir að hafa svona leikfimirimla frístandandi í herberginu. Maðurinn minn er nú íþróttafræðingur og íþróttakennari svo hann gæti mögulega verið til í svoleiðis til að örva klifurtækni strákanna enn frekar. 😉

  Það má sjá ennþá fleiri hugmyndir á Pinterest borðinu mínu.

 • Gudrun Vald. blog - Lektema kids playhouse 15

  Lektema playhouse

  Mér var um daginn bent á þessa sjúklega flottu garðkofa frá Lektema sem eru hönnuð af sænsku hjónunum Tobias og Elin Francis. Húsin heita eftir mismunandi hverfum og stöðum í Svíþjóð þaðan sem útlitið á kofanum kemur. Mér…

  June 8, 2016
 • Gudrun Vald. blog - White5

  White

  Um daginn ákvað ég að búa til nýtt borð á Pinterest þar sem ég safna saman myndum sem eru nánast alveg hvítar. Síðan ég byrjaði sjálf í ljósmyndum, um 12 ára gömul, hefur það heillað mig…

  May 24, 2016
 • Öskudags búningur | Guðrún Vald. blog

  Öskudags búningur

  Öskudagur er eftir nokkra daga og mér datt því í hug að taka saman nokkra af þeim búningum sem synir mínir hafa klæðst undanfarin ár. Þangað til í fyrra hafði ég aldrei keypt tilbúna búninga…

  February 4, 2016
 • Edited with Color Story | Guðrún Vald. blog

  Color Story myndvinnsluapp

  Eruð þið búin að prófa Color Story appið? Ég er algjör sökker fyrir nýjum öppum og sérstaklega ef þau tengjast myndvinnslu á einhvern hátt. Ég var búin að sjá þetta í App Store en þar sem…

  January 26, 2016
 • Letter Board by Letterfolk | Guðrún Vald. blog

  Stafaskilti frá Letterfolk

  -Eitt það flottasta sem ég hef séð lengi! Það hafa væntanlega allir tekið eftir því hvað alls konar texti er í mikilli tísku í innanhúss hönnun. Tilvitnanir tröllríða Instagram og Pinterest og stafrófsplaköt eru…

  January 20, 2016
 • Bedroom-Svefnherbergi | Gudrun Vald. blog

  Svefnherbergi tilbúið | Bedroom redecorated

  Var ég ekki búin að lofa því að sýna svefnherbergið þegar það væri loksins tilbúið? Ég skrifaði hérna um undirbúninginn fyrir breytingarnar, sem urðu svo töluvert meiri heldur en við ætluðum í upphafi. En…

  January 16, 2016
 • Dagbók fyrir 2016 - Bullet Journal | Guðrún Vald. blog

  Öðruvísi dagbók fyrir 2016

  Ég datt niður á þetta myndband um skipulagskerfi sem kallast Bullet Journal þegar ég var að leita mér að dagbók fyrir 2016. Mig vantaði bók þar sem ég gæti haft allt skipulag á einum stað;…

  January 8, 2016
 • Gefins 2016 Dagatal | Guðrún Vald. blog

  Gefins 2016 dagatal til að prenta

  Eruð þið búin að átta ykkur á því að það er alveg að koma 2016?! Ein vinkona mín var að segja mér frá því að hún væri ennþá með dagatal sem ég gerði fyrir…

  December 30, 2015