North Limited + 100% Design London

  August 28, 2015

  Undanfarið eitt og hálft ár hef ég og hönnuðirnir sem skipa Færid og Bybibi, verið að vinna saman undir nafninu North Limited. Þetta eru þrjú óháð vörumerki en við ákváðum að stofna þennan samstarfshóp til að m.a. sýna saman, samnýta tengslanet og reynslu hvorrar annarrar. Við höfum sýnt saman á sýningu í Þýskalandi og á HönnunarMars en erum að fara í næsta mánuði til London á 100% Design hönnunarsýninguna sem er partur af London Design Festival. Við erum búnar að vera að vinna að undirbúningi ferðarinnar í marga mánuði núna og spennan er farin að magnast ansi mikið. Vá hvað ég hlakka mikið til að vera í LONDON!!! :)

  Hérna eru nokkrar myndir af þeim vörum sem við ætlum með á sýninguna. Hliðarborðin Berg eru frá Færinu, steindiskarnir Stefnir og keramikbollarnir- og könnurnar eru frá Bybibi og skrifborðið og kertastjakarnir eru frá mér.

  Hvað er skemmtilegast að gera/borða/sjá í London?


  For the past year and a half me and two other designers from Færid and Bybibi have been collaborating under the name North Limited. We each have our independent brands but decided to establish this group to exhibit together, share our network and our experiences. We have been to an exhibition in Germany and also DesignMarch in Reykjavik. Next month we will be exhibiting at the 100% Design at the London Design Festival. We have been preparing for this trip for many months now and we are getting very excited. How I am looking forward to being in LONDON!

  Here are some photos of our products that we will be taking with us to London. The nesting tables, Berg, are from Færid, the stone plates, Stefnir, and the ceramic cups and pitchers, Family, are from Bybibi and the desk, Hylur, and candlesticks, Keilir, are from my own brand, Guðrún Vald.

  What’s your favorite thing to do/eat/see in London?

 • 365 photos | Guðrún Vald. blog

  365 Photo a Day Poster

  Árið 2010 tók ég eina mynd á dag af honum Torfa mínum og eftir árið gerði ég plakat og video með öllum myndunum, það má sjá það betur hér. Ég gat ekki skilið þann…

  August 26, 2015
 • Instagram @Woodlark | Guðrún Vald. blog

  INSTAGRAM FAVE | woodlark

  Ashley Koshimizu er hönnuður og hún rekur verslunina Woodlark þar sem hún selur guðdómlegar leðurvörur s.s. töskur, hundaólar, armbörn o.fl. Instagram @woodlark. Ashley Koshimizu is a designer and maker who runs the shop Woodlark, where…

  July 23, 2015
 • Espiflöt | Guðrún Vald. blog

  Blómin frá Espiflöt

    Við fjölskyldan skelltum okkur í útilegu um síðustu helgi á Flúðir ásamt systkinum mínum og þeirra fjölskyldum. Þar sem við Oddur bjuggum saman á Flúðum fyrsta árið okkar í sambúð fannst okkur yndislegt að…

  July 21, 2015
 • Cinqpoints Archiblocks | Guðrún Vald. blog

  Archiblocks from Cinqpoints

  Rosalega langar mig mikið í þessa Archiblocks eftir hönnuðinn Laurance Calafat. Það er ekki verra þegar leikföng eru falleg og henta bæði börnum og foreldrum þeirra. Kubbarnir eru framleiddir af Cinqpoints, sem er franskt…

  July 16, 2015
 • Sugar and egg free donuts | Guðrún Vald. blog

  Sykur- og eggjalausir kleinuhringir | Sugar and egg free donuts

  Ég óska öllum amerísku vinum mínum gleðilegs þjóðhátíðardags. Og manninum mínum óska ég gleðilegs brúðkaupsafmælis. Við erum í dag búin að vera gift í heil sex ár! Og sjötta árið er víst sykurbrúðkaup og…

  July 4, 2015
 • Webshop | Guðrún Vald. blog

  Ný vefverslun | New webshop

  Ég er búin að vera að hanna og setja upp nýja heimasíðu fyrir sjálfa mig undanfarið. Og það sem ég er spenntust fyrir er að síðan verður líka netverslun svo það verður hægt að kaupa…

  July 1, 2015
 • Bedding inspiration | Guðrún Vald.

  Gómsæt rúmföt | Quality bedding

  Átt þú vönduð og góð rúmföt? Mig hefur alltaf langað til að eignast svona gæða sængur- og koddaver úr einhverju gúrmei efni sem er dásamlega mjúkt viðkomu, hnökrar ekki og heldur eiginleikum sínum þvott…

  June 28, 2015
 • Floor inspiration | Guðrún Vald.

  Undirbúningur fyrir breytingar | Svefnherbergi

  Það er búið að vera á dagskránni að taka svefnherbergið okkar í gegn síðan við fluttum inn í íbúðina okkar, og það eru komin heil átta ár síðan! Svo loksins erum við byrjuð að…

  June 20, 2015